Hopi
Kvennaför vor 2025 er komið í sölu. Reykjanesskagi er stórt svæði sem býður upp á ótrúlega margar og fallegar gönguleiðir. Þar sem Norður- Atlandshafshryggurinn rís úr sjó, stórbrotin náttúra og leyndar perlur með háhitasvæðum, hraunbreiðum, gígum, gjám, dyngjum og vötnum 🙏🏻