Congress
✨ Góður viðburður byrjar með góðu skipulagi ✨
Það er fátt sem gleður meira en að sjá vel heppnaðan viðburð verða að veruleika. Í síðustu var ég einmitt með eitt slíkt verkefni í Osló. Þar var ég að vinna með félagasamtökum sem voru með ráðstefnu fyrir 650 manns. Ráðstefnan var haldin í Oslo Congress Centre og gisting dreifðist á nokkur hótel. Á lokakvöldinu var svo glæsilegur kvöldverður á frábærum stað í Osló.
🎯 Hvort sem þú ert að leita að rétta staðnum fyrir viðburðinn þinn, þarft hjálp við skipulagið eða vantar einhvern til að halda utan um allt ferlið þá ég er hér til að hjálpa. Er með yfir 20 ára reynslu við skipulagningu ráðstefna, funda og viðburða um allan heim. Persónuleg þjónusta og viðburður sem er sérsniðinn að ykkar þörfum.
📍 Hef unnið með verkefni í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu.
📩 Hafðu samband og gerum næsta viðburð ykkar ógleymanlegan!